Stattu með taugakerfinu
Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonfélagið óska eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar við beiðni þeirra til aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, um að mæla fyrir því við fulltrúa aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna að þær samþykki að bæta við nýju þróunarmarkmiði sem snýr að því að efla rannsóknir á taugakerfinu og auka á þann hátt skilning á starfsemi þess.

Herra Ólafur Ragnar Grímsson
Myndband

Frú Vigdís Finnbogadóttir
Myndband

Hrafnhildur Thoroddsen
Myndband

Edda Heiðrún Backman
Myndband

Ingvar Hákon Ólafsson
Myndband

Anna Gunnhildur Ólafsdóttir
Myndband

Arna Sigríður Albertsdóttir
Myndband

Arnar Helgi Lárusson
Myndband

Auður Guðjónsdóttir
Myndband